föstudagur, 21. febrúar 2003

Af hverju í fjandanum er bókamarkaðurinn í fokking Smáralind?! Það tekur klukkutíma að komast þangað í strætó (eða því sem næst)! Ef ég tryði á einhver æðri máttarvöld myndi ég trúlega líta á þetta sem teikn um að ég ætti að láta öll bókakaup eiga sig þessar vikurnar – en þar sem ég er fullkomlega laus við slíka trú veit ég ekkert hvernig ég á að taka þessu. Er bara svekkt. Mjög svekkt. Og sár.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli