föstudagur, 21. febrúar 2003

Ja hérna. Var að kveikja á útvarpinu og lenti inni í miðju viðtali við kynþokkafyllstu konu landsins sem reyndist vera Svanhildur! Það finnst mér fyndið – og henni sjálfri líka ef ég þekki hana rétt! En hamingjuóskir fær hún engu að síður.
(P.S. Kannski rétt að taka fram að þetta með húmorgildið er engan veginn meint þannig að titillinn sé ekki verðskuldaður, þvert á móti!)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli