fimmtudagur, 27. febrúar 2003

Undarlegir hlutir virðast hafa komið fyrir bloggið mitt, samkvæmt Steinunni; hún spyr m.a. hvort ég eigi mér tvífara sem skrifi á ensku. Ég er komin í verulega ídentítets-krísu yfir málinu! Kannski er ég geðklofnari en ég hef gert mér grein fyrir fram að þessu!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli