sunnudagur, 20. apríl 2003

„Eigi leyna augu ef ann kona manni“ – stóð í páskaegginu mínu. Ætti ég að reyna að finna einhvern til að vera skotin í svo að þetta rætist á sjálfri mér? Ja, allavega ekki í dag. Vinnan kallar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli