föstudagur, 25. apríl 2003

Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að fara á bókaþingið núna á eftir – er ekki alveg ákveðin; mér finnst óþarflega margir hagfræðingar o.þ.h. á dagskránni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli