föstudagur, 25. apríl 2003

Tíhí – á forsíðu Múrsins segir um menningargrein dagsins að bíórýnir Múrsins sé farinn að sækja sexsýningar! Einhvern veginn geri ég fastlega ráð fyrir að tvíræðnin sé ekki óviljandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli