föstudagur, 18. apríl 2003

Um daginn bloggaði Stefán um vita og ýmsar „góðar“ ástæður til að hafa áhuga á þeim – en gleymdi alveg möguleikanum á að rannsaka vita sem fallísk tákn. Ekki að ég viti hvernig ætti að útfæra það dæmi. En það er bara síðari tíma vandamál.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli