föstudagur, 18. apríl 2003

Veðrið í Mývatnssveit var ofboðslega gott þegar ég var þar um daginn – ótrúlega mikið vor – en það var greinilega bara væg útgáfa af því sem koma skyldi, því áðan heyrði ég í ömmu og þá var hitinn í sveitinni kominn upp í 17 stig! Hvað er eiginlega að gerast?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli