Ég er í tilvistarkreppu yfir þessum kosningum, enda flokkspólitískur munaðarleysingi. Það er þó ekki eins og hvað sem er komi til greina; nei, valið stendur milli tveggja. En mér finnst mjög óheilbrigt að vera ekki búin að ákveða mig. Ætti ég að úllen-dúllen-doffa í kjörklefanum á morgun? Eða kasta upp krónu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli