föstudagur, 27. júní 2003

Mér tókst að losna við spurningarmerkjavandamálið sem hefur tröllriðið bloggheimum áður en ég sendi færsluna frá mér – nema í nafninu mínu undir færslunum. Getur einhver sagt mér hvernig stendur á því? (Ef kommentakerfið kemst einhvern tíma í lag.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli