fimmtudagur, 31. júlí 2003

Mikið er langt síðan heyrst hefur í nafnleyndarbloggaranum.
Maður fer að hafa áhyggjur.
Meðal þess síðasta sem heyrðist frá henni var annars:
„Vofa þess sem aldrei varð er að ofsækja mig.“
Þessi orð gæti ég alveg gert að mínum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli