fimmtudagur, 31. júlí 2003

Orðskrípi dagsins:
  • staðgöngumæðrun

Mæðrun? Mæðrun?!!! Sko, ég get alveg séð að þetta er myndað á sma hátt og feðrun og er trúlega alveg lógískt. En þetta er samt viðbjóðslega ljótt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli