miðvikudagur, 30. júlí 2003

Að baki eru töluverðar vangaveltur um það hvort ég eigi að:
a) vinna lengur og fara svo í sund, eða
b) fara í sund núna og mæta svo aftur í vinnuna.

Niðurstaða er fengin. Sambland af hvoru tveggja:
Ég er farin í sund núna – og síðan heim.
Ætla ekki aftur í vinnuna (fyrr en í fyrramálið).
Tilkynnist hér með.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli