fimmtudagur, 24. júlí 2003

Sjaldan er ein báran stök. Það verður sífellt skýrara að deginum í dag er sérlega illa við mig. Var að uppgötva að ofan á allt annað hef ég gleymt farsímanum mínum heima. Og ég sem hélt að útáþekju-kastið sem ég tók um daginn hefði dugað fyrir árið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli