þriðjudagur, 12. ágúst 2003

Skífusystemið í sundlaugunum er ótrúlega þreytandi. Pirrandi að þurfa að leita uppi starfsmann til þess eins að geta opnað skápinn aftur OG lokað honum líka. Alla vega fyrir rata eins og mig sem uppgötva stundum í sturtunni að gleraugun eru enn á nefinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli