mánudagur, 11. ágúst 2003

Ái! Var að uppgötva að ég er búin að sitja heimskulega lengi við tölvuna án þess að hreyfa mig – með hausinn fáránlega skakkan í sömu stellingu allan tímann. Teygjuæfingar eru greinilega tímabærar – þótt fyrr hefði verið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli