fimmtudagur, 21. ágúst 2003

Slysin gera ekki boð á undan sér. Í gær keypti ég óvart þrjú pils og eina skó. Og sá aðra skó í búðinni sem mig langar hrikalega í. Ég held að mig vanti þá ábyggilega.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli