fimmtudagur, 18. september 2003

Fyrsti vettlingadagur haustsins er runninn upp. Komst að því þegar ég var rétt komin út úr húsi í morgun að það væri kalt og sneri við til að sækja vettlinga. Afleiðingin varð sú að ég missti af strætó. En ég er nú alvön því. Og ég fraus allavega ekki í hel við að ganga í vinnuna. Vettlingar eru góð uppfinning.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli