Mikið er ég ánægð með
menningarhornið á Múrnum. Kata fer þar rækilega á kostum þessa dagana.
Múrstiklurnar eru stórskemmtilegar en ennþá betra var þó að fá nýja grein í uppáhaldsgreinaflokkinn minn:
fróðleikshorn um fagra menn. Á því hafði orðið alltof löng bið. Meira svona!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli