föstudagur, 6. febrúar 2004

Atgervisflótti úr bloggheimum hefur verið heldur mikill síðustu mánuði. En sem betur fer kemur enn fyrir að gott fólk nemi þar land, Hugrún vinkona mín er t.d. nýbyrjuð að blogga. Gott hjá henni. Annað en hjá sumum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli