föstudagur, 20. febrúar 2004

Það eru skrilljón leikskólabörn úti á Austurvelli. Þau haldast í hendur og mynda hringi. Ætli þetta eigi að vera umhverfislistaverk?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli