mánudagur, 16. febrúar 2004

Meðmæli dagsins fær eyðimerkurbloggið. Það fær fastan link þegar ég kem því í verk að stokka upp vinstri vænginn. Núverandi dilkadráttur er alveg hættur að virka.

Indælis helgi að baki annars. Blogga kannski um hana á eftir ef ég finn mér tíma til þess. Eða á morgun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli