miðvikudagur, 31. mars 2004

Mig hefur lengi vantað saumavél og er að hugsa um að fara að gera eitthvað í málinu svo að ég geti t.d. farið að sauma mér pils eða kjól úr gömlu gardínunum sem ég keypti í Fríðu frænku fyrr í vetur. Veit einhver eitthvað um Elna-saumavélar? Eru þær almennilegar eða drasl?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli