þriðjudagur, 30. mars 2004

Þreytt, þreytt, þreytt. Og heiladauð. Mikið verður gott að horfa á Paradise Hotel á eftir. (PH er snilldarlega skelfilegur sjónvarpsþáttur. Ekki bara á botninum meðal sjónvarpsefnis heldur djúpt ofan í holu sem hefur verið grafin niður úr botninum. Ég fylgist spennt með.)

Akkuru er Eyðimerkurbloggarinn ekki kominn með upphitunarblogg fyrir þátt kvöldsins samkvæmt hefð? Röflar bara um páskaegg og eitthvað þaðan af verra.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli