miðvikudagur, 3. mars 2004

Samkvæmt DV í dag „gleymdist“ að taka fram á laugardaginn að forsíðumyndin væri samsett. Þótt það sé ágætt að blaðið birti leiðréttingu er „gleymskan“ álíka trúleg og staðhæfingar Árna Johnsens á sínum tíma um að þéttidúkurinn frægi hefði aldrei verið í Vestmannaeyjum. Þvílík hræsni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli