laugardagur, 17. apríl 2004

Stundum er ágætt að þurfa að mæta í vinnuna á laugardegi. Maður rífur sig þá allavega á fætur fyrir kvöldmat.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli