fimmtudagur, 24. júní 2004

Kaldhæðnislegt að þegar ég var búin að skrifa pistilinn hér fyrir neðan og býsnast yfir fólki sem tjáði sig um það sama á sama tíma fór ég á Múrinn þar sem fyrir mér varð þessi líka fína grein Kötu um Öskubuskuáráttuna. Partur af henni rímar ótrúlega vel við það sem ég var að segja.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli