Skiptirekkimálibloggið hef ég lesið öðru hverju mér til skemmtunar og lengi ætlað að setja inn á linkalistann en hef alltaf gleymt því. Ég hef aldrei leitt hugann neitt sérstaklega að því hver stæði á bak við það; gerði einfaldlega ekki ráð fyrir að ég gæti vitað hver Pulla væri - þangað til núna áðan þegar mér fór allt í einu að finnast stíllinn og sum umfjöllunarefnin svolítið kunnugleg. 
Það skyldi þó ekki vera ... 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli