föstudagur, 5. nóvember 2004

Viðurkenni:
- að ég er aumingjabloggari dauðans.

Iðrast:
- einlæglega.

Lofa:
- samt ekki endilega bót og betrun. Kemur bara í ljós hvernig málin þróast. Kannski fyllist ég fítons-blogg-krafti. Kannski ekki.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli