þriðjudagur, 16. nóvember 2004

Kláraði eina nýja bók í viðbót í gærkvöld sem ég bjóst svo sem ekki við miklu af og olli þess vegna engum sérstökum vonbrigðum. En þetta var frekar þreytandi.
Svo byrjaði ég á einni í strætó í morgun sem mér líst ekkert á.

Útlista þetta allt saman kannski nánar seinna.

En hvað er eiginlega að gerast? Af hverju kemst ég ekki yfir almennilegar bækur?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli