þriðjudagur, 30. nóvember 2004

Tollskráin er (óvart) fyndin. Og af lestri hennar lærir maður stundum ný orð. Nú var ég t.d. að læra orðið áldeig. Til hvers ætli það sé notað? Ætli það sé gott að baka smákökur úr því?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli