miðvikudagur, 15. desember 2004

Ég er búin að drekka svo mikið kaffi í dag að það er komin kaffilykt af höndunum á mér. Ógeðslegt. Kaffi er samt gott.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli