þriðjudagur, 28. desember 2004

Ég gleymdi gleraugunum heima í morgun og er alveg að tapa mér yfir því að sjá ekki neitt. Suma daga ætti ég augljóslega ekki að fara út úr húsi. Algjör mistök að vera í vinnunni. Auðvitað ætti maður að eiga frí milli jóla og nýárs.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli