miðvikudagur, 23. febrúar 2005

Engin Bráðavakt í kvöld, frekar en venjulega um þessar mundir. Fúlt. Ljósið í myrkrinu er að America's Next Top Model skuli vera byrjað aftur. Ákveðnar tegundir amerískrar lágmenningar eru bráðnauðsynlegar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli