þriðjudagur, 29. mars 2005

Ég er hrikaleg sullukolla. Ef ekki hefði viljað svo heppilega til að ég var fyrir ótrúlega tilviljun með aukapils í vinnunni væri ég í vondum málum núna. Eða a.m.k. klístruð eða holdvot nema hvort tveggja væri. Stundum efast ég stórlega um að það sé í lagi með mig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli