fimmtudagur, 12. maí 2005

Ekki batnar það. Meðaleinkunnin í bókmenntagetrauninni er komin niður í 36,7 (þegar 33 hafa tekið prófið). Örfáum, þar á meðal móður minni, hefur þó tekist að nýta sér þetta próf til að bæta fyrir hraklega frammistöðu í fyrra prófinu og hafa náð á samanlögðu - sem er tvímælalaust örlítill léttir, þrátt fyrir allt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli