fimmtudagur, 16. júní 2005

Hörmungasaga er yfirvofandi. Mig vantar sparilegan efripart við pilsið sem mér tókst á endanum (eftir mikil harmkvæli) að kaupa um daginn - og mig vantar hann fyrir kvöldið þannig að ég er að reyna að herða mig upp í aðra Kringluferð. Dauði og djöfull.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli