föstudagur, 15. júlí 2005

Það eru bara þrír tímar í að lestin mín til Rómar leggi af stað. Ég ákvað semsagt að drífa mig um helgina. Hlakka til, hlakka til, hlakka til ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli