föstudagur, 15. júlí 2005

Tengsl milli tungumála eru stundum skemmtilega á skjön. Ég mæti t.d. iðulega "in ritardo" í skólann (þ.e. of seint) sem vekur auðvitað upp óþægileg hugrenningatengsl við enska orðið "retard". Ónotaleg tilhugsun að vera (næstum því) 'svolítið á eftir'.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli