föstudagur, 15. júlí 2005

Það er rétt að taka fram að ég hef aldrei SÉÐ neinn drekka caffè
americano hérna, þannig ad hugmyndirnar sem fram hafa komið (sjá kommentin við næstu færslu f. neðan) um að ég hafi trúlega lent í bók e. Jasper Fforde eiga ábyggilega við rök að styðjast.

Ég þarf eiginlega að fara aftur í matreiðsluna í næstu viku til að athuga hvort þetta er bundið við þennan stað. Ef ég rekst þá á "the illegal bearnaise sauce market" þarf ekki frekar vitnanna við.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli