fimmtudagur, 14. júlí 2005

Eg fekk afall i fyrrakvold. Skolinn baud upp a matreidslu"namskeid" thar sem farid var heim til e-s kokks og eldad. Eg laerdi svosem ekkert en kvoldid var oskop skemmtilegt, fyrir utan thad ad eg hef sennilega aldrei fengid eins bitlausa hnifa i hendurnar. Their slogu meira ad segja hnifana hennar ommu Millu ut og tha er nu mikid sagt.

En thad var ekki thad versta. Vid vorum upplyst um thad thetta kvold ad a Italiu (a.m.k. i Bologna) vaeri komid i tisku ad drekka "caffè americano". Fyrir tiu arum hefdi talist bilun ad panta slikt a bar, en nu thaetti thad frekar smart. Er itolsk kaffimenning ad hrynja? Thetta hlytur ad vera til marks um ad heimurinn se virkilega a hverfanda hveli.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli