mánudagur, 25. júlí 2005

Se a bloggsidum ad eg tharf ad laera a nytt straetoleidakerfi thegar eg kem heim. Vona ad framsetningunni a timatoflunum hafi verid breytt, thannig ad folk eigi sjens i ad atta sig a thvi hvenaer straeto kemur a stoppistodina sem thad er statt a, th.e. ad thad se ekki lengur aetlast til ad folk viti: 1) hvar thad er statt, 2) hver naesti vidmidunarpunktur i timatoflunni er, 3) hversu lengi straeto er thar a milli. Thad er svolitid threytandi ad fastur postur i thvi ad bida eftir straeto a sumrin se ad hugga radvillta turista a stoppistodinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli