Tepokablogg um helgina:
Her hafa verid vikulegir okeypis tonleikar i "samkomuhusinu" (Teatro communale) en eg er bara nybuin ad uppgotva tha, thannig ad eg dreif mig ekki fyrr en a fostudagskvoldid. Thad var indaelt thott alltof mikill timi faeri i ad hlusta a tilgerdarlegan leikara flytja einhvern texta med miklum tilthrifum sem var serstaklega pirrandi thar sem eg skildi varla ord af thvi sem hann sagdi. En musikin var falleg thegar hun fekk ad heyrast inn a milli.
A laugardaginn svaf eg ut i fyrsta skipti i manud. Otrulegt ad eg hafi enst svona lengi an thess ad fa almennilegan svefn, en svona er ad vera i London eina helgina, Feneyjum tha naestu, Rom tha thridju, og upptekin vid ad kynnast Bologna thess a milli. Hmmm, thegar eg hugsa mig um er svefni reyndar alveg fornandi fyrir svona atferli. En thad var samt oskop gott ad sofa thennan morgun. Eftir hadegi var svo ferd a vegum skolans upp i Appenninafjoll, gonguferd a morkum Emilia-Romagna og Toscana. Fallegt landslag, fin ferd.
A sunnudaginn dreif eg mig til Ravenna. Thar er hellingur af bysonsku mosaiki i kirkjum og grafhysum - mjog tilkomumikid. Sunnudagar eru hins vegar greinilega ekki bestu dagarnir til ad kynnast borginni ad odru leyti, thar sem allt var lokad nema kirkjurnar og sofnin, og fair voru a ferli nema turistar. Datt tho ofan a almenningsgard innan bysna magnadra virkisveggja (man ekki hversu morghundrud ara), og a barnum thar var svolitid af lokal-folki ad horfa a motorhjolakappakstur. Til ad drepa timann adur en lestin min for til baka tok eg straeto nidur a Adriahafsstrondina og gekk nokkur skref i sjonum. Oskop gott ad komast lauslega i snertingu vid sjo - en eg draepist abyggilega ur leidindum ef eg reyndi einhvern tima ad vera i frii a badstrond. Held ad thad se alveg a hreinu ad borgir henta mer best.
Skyrslu lokid. Jamm og ja. Nu aetla eg ad finna mer godan stad til ad lesa krimmann sem eg var ad kaupa mer. T.d. vid tjornina med gosbrunnunum i Giardini Margherita. Mmmm.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli