mánudagur, 8. ágúst 2005

Ég hélt að ágúst væri bara nýbyrjaður. Ég hélt líka að í ágústbyrjun ætti að vera sumar. Af hverju er þá haust í Reykjavík í dag?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli