miðvikudagur, 31. ágúst 2005

Mér finnst best að skrifa ritgerðir á nóttunni (svo framarlega sem ég þarf ekki að komast á bókasafn). En það er ekki alveg nógu hentugt að þurfa að mæta í vinnu að morgni. Ætli mér takist einhvern tíma að kljúfa persónuleikann til fulls og búa til morgunhresst aukasjálf?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli