fimmtudagur, 1. september 2005

Hlýtur september ekki að verða frábær fyrst ágúst var svona ömurlegur? Ég er bjartsýn í dag; sólin skín og fuglarnir syngja ábyggilega einhvers staðar þarna úti. Og ég er hætt að vera heiladauð, allavega í bili.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli