föstudagur, 11. nóvember 2005

Það eru ýmsir spurningaleikir í gangi núna. Stebbi er með spurningaleik fyrir orkusögunörda á síðunni sinni en þar sem ég er ekki svoleiðis nörd hef ég hunsað leikinn fullkomlega. Ég er mun hlynntari stórskemmtilegum spurningaleik Viktors Arnars. Spurningarnar eru reyndar margar suddalega erfiðar en í gær kom loksins spurning sem hentaði mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli