miðvikudagur, 9. nóvember 2005

Gleymdi að nefna eitt áðan: Innflytjendur virðast áberandi þema í glæpasögum ársins. Í þeim tveimur bókum sem ég er búin að lesa er vel farið með efnið. Ég er orðin spennt að skoða þetta í öðrum bókum og spekúlera meira í þessu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli