miðvikudagur, 18. janúar 2006

Stundum er mjög fyndið hvernig fyrirsagnir raðast saman á Mikka vef. Nú er t.d. nýkomin inn færsla frá mér þar sem segir: "Mér finnst rigningin ekki sniðug." Rétt fyrir ofan er lína frá farfuglinum sem er á allt öðru máli og segir: "Mér finnst rigningin góð." Næstum eins og fram fari umræður á rss-yfirlitinu sjálfu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli