miðvikudagur, 31. maí 2006

Ég er ekki vön að vera útitekin en það er ég núna og viðbrigðin eru töluverð. Áðan leit ég snöggt í spegil og varð svo hissa á því hvernig ég leit út að fyrsta hugsunin var: "Ferlega er ég skítug!"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli